Þú mikli læknir

Þú mikli læknir samdi ég nú á jólaföstu 2013 í anda Móður Teresu. Reglubæn Boðbera kærleikans var fyrirmynd mín eða innblástur. Hún er í íslenskri þýðingu í bókinni: Móðir Teresa: Friður í hjarta á bls. 64-65. Ég vil tileinka þessa bæn Hjálparstarfi kirkjunnar, djáknum, læknum og hjúkrunarfólki. Látum bænina verða okkar fyrsta verk að morgni áður en… Halda áfram að lesa Þú mikli læknir