Vinasöfnuðir í Afríku og afríkumatur í Glerárkirkju

Næstkomandi sunnudag 10. nóvember kemur sr. Jakob Hjálmarsson í heimsókn á kristniboðsdaginn til Akureyrar og tekur þátt í guðsþjónustum í Akureyrarkirkju kl. 11 og  Glerárkirkju um kvöldið kl. 20. Hann hefur starfað á vegum Sambands íslenskra kristniboðsfélaga í Afríku að fræðslu presta og prédikara. Um það má lesa nánar hér á síðunni.

Published
Categorized as Starf