Einþrykk með akrýlmálningu – stærð ca. 15×15 cm. Myndaljóð í fáum pensilstrokum og litaþrykki, birtist náttúran í yfirnáttúrlegri sýn, að sjá er að lifa augnablikið, andartakið sem varir við, í huga, hjarta, tengir mig við veröldina, Guðs dýrlegu sköpun.


