Páskakveðja – Sannarlega upprisinn

Má nú hlusta á í flutningi Helgu Vilborgar Sigurjónsdóttur og Rúna Þráinsdóttur. Þakka ég þeim kærlega. Innblástur að þessum páskasálmi var gamla páskakveðjan: „Drottinn er upprisinn!“ Henni var svarað: „Hann er sannarlega upprisinn!“ (Lk 24.34). Upprisutrú kristinna manna er miklu meira en að maður rísi upp frá dauðum á þriðja degi. Hún er trú á… Halda áfram að lesa Páskakveðja – Sannarlega upprisinn

Published
Categorized as Sálmar

Tal við Guð með Emmausförunum

Drottinn, ég þarf að bera fram kvörtun. Skynsemistrúarmennirnir gera gys að mér, vegna þess að ég trúi á upprisu dauðra. Þeim finnst það hlægilegt og botna ekkert í því að það skiptir mig svo miklu.