Þú réttir fram hönd til hjálpar – þemasálmur bænavikunnar 2018

Þessi sálmur sem kom með efni alþjóðlegu og samkirkjulegu bænavikunnar 2018 heillaði mig svo að ég þýddi hann eins og hægt er að þýða. Hér flytja þær Helga Vilborg og Rúna lagið. Ég lagði þó nokkuð af mínum þankagangi í  þýðinguna, raðaði erindunum upp svo þau mynduðu heild og bætti áttunda erindinu við til að… Halda áfram að lesa Þú réttir fram hönd til hjálpar – þemasálmur bænavikunnar 2018

Published
Categorized as Sálmar

Friður – áramótaræða

Ræða flutt á gamlársdag í Grenivíkurkirkju 2017 við aftansöng. Lagt út frá textanum Jóh. 14.37: „Frið læt ég yður eftir, minn frið ger ég yður.“ Á dimmum bakgrunni líðandi stundar boðaði ég nýjárssólina sem aldrei hnígur til viðar.

Published
Categorized as Ræður