Undrun og þakklæti – jólaræða

Ræða flutt í Laufási á öðrum degi jóla. Kórinn söng í upphafi sálm nr. 88: Himins opnast hlið. Eftir sálmaskáldið frá Laufási Björn Halldórsson. Tvær tilfinningar voru dregnar fram undrun og þakklæti í ræðunni, trúarlegar tilfinningar. 

Published
Categorized as Ræður

Jólasálmur – Kristur af föðurnum fæddur

Hér birti ég lauslega þýðingu mína á þekktum enskum jólasálmi: Of the Father’s Love Begotten. Textinn eftir Marcus Aurulius C. Prudentius frá 4. öld, ensk þýðing e John M. Nealsen (1818-1866). Lagið er sléttsöngur frá 13. öld. Sótt í Hymnary.org.

Published
Categorized as Sálmar Tagged