Textinn eftir Jiri Transloský en þýðing mín úr ensku eftir þýðingu Jaruslav J. Vajda, lagið eftir Pan Buh birtist í Gradual, Prague, 1567. Lag og texti hreif mig á guðfræðidögum á Hólum í vor. Þau Gordon Lathrop og Gail Ramsaw leiddu þar messu með endurnýjun skírnar og altarissakramenti eftir nýlegri helgisiðabók lúthersku kirkjunnar í Bandaríkjunum… Halda áfram að lesa Siðbótarsálmur frá Tékklandi
Month: nóvember 2017
Kristniboð og mannúð Krists
Ræða flutt á kristniboðsdegi 2017. Hafði ég með í för nokkra muni frá Afríku sem ég sýndi ásamt klæðnaði. Prédikunartexti var út frá Matt 9.35-38: Jesús fór nú um allar borgir og þorp og kenndi í samkundum þeirra. Hann flutti fagnaðarerindið um ríkið og læknaði hvers kyns sjúkdóm og veikindi. En er Jesús sá mannfjöldann kenndi… Halda áfram að lesa Kristniboð og mannúð Krists