Siðbótarsálmur frá Tékklandi

Textinn eftir Jiri Transloský en þýðing mín úr ensku eftir þýðingu Jaruslav J. Vajda, lagið eftir Pan Buh birtist í Gradual, Prague, 1567. Lag og texti hreif mig á guðfræðidögum á Hólum í vor. Þau Gordon Lathrop og Gail Ramsaw leiddu þar messu með endurnýjun skírnar og altarissakramenti eftir nýlegri helgisiðabók lúthersku kirkjunnar í Bandaríkjunum… Halda áfram að lesa Siðbótarsálmur frá Tékklandi

Published
Categorized as Sálmar