Friður – áramótaræða

Ræða flutt á gamlársdag í Grenivíkurkirkju 2017 við aftansöng. Lagt út frá textanum Jóh. 14.37: „Frið læt ég yður eftir, minn frið ger ég yður.“ Á dimmum bakgrunni líðandi stundar boðaði ég nýjárssólina sem aldrei hnígur til viðar.

Published
Categorized as Ræður