Sigling á Eyrarvatni

Sigling á Eyrarvatni

Í Vatnaskógi var þessi skúta sem ég skemmti mér oft við að sigla á góðum dögum. Myndina teiknaði ég um 1990. Stærð A3.

Sigling á Eyrarvatni
Sigling á Eyrarvatni
Published
Categorized as Myndlist
Guðmundur Guðmundsson's avatar

Eftir Guðmundur Guðmundsson

Héraðsprestur í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi

Færðu inn athugasemd