Lögð kirkjunni til 1891 af kirkjueiganda Magnúsi Sigurðssyni, samkv. vísitasíu 1893. (Vísitasía biskups íslands í Eyjafjarðarprófastsdæmi, 19. – 25. febrúar og 1. – 12. Maí, 2004, s. 101)
Day: 13. september, 2013
Fjölskyldan og hamingjan
Ræðan er þematísk um fjölskylduna og hamingjuna, flutt í Grundarkirkja 16. sd. eftir þrenningarhátíð 2010. En á vel við einnig á þessu ári 2013 milli frásagnanna af Mörtu og Maríu í Lúk. 10 og uppvakningar bróður þeirra Lasarusar í Jóh. 11 þegar fylgt er B. textaröð. Í lok ræðunnar vísaði ég í altaristöfluna í Grundarkirkju sem… Halda áfram að lesa Fjölskyldan og hamingjan