Frelsi, trú og kærleikur

Ræða flutt í Glerárkirkju 2011 á 17. sunnudegi eftir þrenningarhátíð út frá frásögninni um Leví Alfeusson þegar Jesús kallaði hann til fylgdar við sig, tollheimtumanninn, sem var svo nefndur Matteus guðspjallamaður. Caravaggio túlkar þetta augnablik á stórkostlegan hátt í meðfylgjandi mynd, þar sem Jesús kemur sem ljósið inn í líf Matteusar. Spyrjandi horfist Matteus í… Halda áfram að lesa Frelsi, trú og kærleikur