Tal við Guð um þverstæður lífsins

Mynd af vefsíðu Langholtskirkju, birt með leyfi.

Fjörutíu og þrjú ár (nú hálf öld) eru síðan ég var skírður í nafni heilagrar þrenningar, rétt áður en ég var fermdur tveimur dögum seinna.   Gleðidagarnir eftir páska eru runnir upp. Kristin trú er ögrandi. Að ögra þeirri tilveru, sem manni er varpað inn í, af þér Guð, þrátt fyrir allt og allt, játast… Halda áfram að lesa Tal við Guð um þverstæður lífsins

Páskaprédikun – grátur og hlátur lífsins

Ræðan var flutt í Akureyrarkirkju á páskadag 12. apríl 2009. Lagt var út af textanum í Jóhannesarguðspjalli 20. kafla um Maríu Magdalenu úti fyrir gröf Jesú. Fluttur var sálmurinn Árdegis, röðull reis úr nótt í upphafi. Í ræðunni var fjallað um viðkvæmar trúarlegar tilfinnar þegar það er eins og Guð hylji sig.

Published
Categorized as Ræður