Jólafrásagnir, helgisögur og raunveruleiki

Gleðileg jól! Við eigum tvær jólasögur í Nýja testamentinu. Það er jólaboðskapur Lúkasar. Svo er það jólaboðskapur Matteusar. Þær fléttast nokkuð saman í huga okkar og jólasálmunum sem við syngjum. Matteus talar um Betlehemsstjörnuna og komu vitringanna. Sumir telja þetta helgisagnir um yfirnáttúrlega hluti sem eiga ekkert skilt við raunveruleikann. En á jólum leyfum við… Halda áfram að lesa Jólafrásagnir, helgisögur og raunveruleiki