Bláfjall í Mývatnssveit

Vatnslitamynd af Bláfjalli í Mývatnssveit séð frá Lúdentsborum. Máluð eftir ljósmynd Eyþórs Inga Jónssonar, organista, með leyfi hans. Árangur af nokkurra vikna vatnslitanámskeiði í haust.

Ást Guðs – ræða á jóladag

Gleðileg jól! Dóttir mín fór einu sinni fyrir mörgum árum með leikskólanum að Möðruvöllum. Eitthvað hafði jólasagan orðið henni heldur raunveruleg. Því að hún spurði mömmu sína í tvígang að því hvort pabbi og mamma Jesú ætti heima á Möðruvöllum áður en hún fór. Möðruvellir og Betlehemsvellir hljóma svipað! Fjárhirðar út í haga?! Eitthvað þarf… Halda áfram að lesa Ást Guðs – ræða á jóladag