Tímamót

Ræða flutt á nýjársdag 1996 út frá texta dagsins Lk 2.21. Endurflutt síðar á gamlársdag út frá dæmisögunni um víngarðsmanninn, Lk 13,5-8. Og nú flutt að nýju á Grenivík 2023 til að prófa hvernig hún hefur elst og ramma af prestsþjónustu mína. Í ræðunni eru bornar saman mismunandi hugsun um tímann sem hringrás eða framrás.… Halda áfram að lesa Tímamót

Published
Categorized as Ræður

Eftirfylgdin við Krist

Veturinn 2020-21 var sr. Guðmundur Guðmundsson með erindi í samstarfi við útvarpsstöðina Lindin um eftirfylgdina við Krist. Þau voru á miðvikudagsmorgnum kl. 9 og svo aðgengileg á appi-útvarpstöðvarinnar og hér á þessari síðu. Þetta eru stutt erindi með innskoti af tónlist og spjalli, um hálftíma þættir. Viðmælandi hans var Elín Steingrímssen sem tók upp þættina… Halda áfram að lesa Eftirfylgdin við Krist

Bláfjall í Mývatnssveit

Vatnslitamynd af Bláfjalli í Mývatnssveit séð frá Lúdentsborum. Máluð eftir ljósmynd Eyþórs Inga Jónssonar, organista, með leyfi hans. Árangur af nokkurra vikna vatnslitanámskeiði í haust.

Ást Guðs – ræða á jóladag

Gleðileg jól! Dóttir mín fór einu sinni fyrir mörgum árum með leikskólanum að Möðruvöllum. Eitthvað hafði jólasagan orðið henni heldur raunveruleg. Því að hún spurði mömmu sína í tvígang að því hvort pabbi og mamma Jesú ætti heima á Möðruvöllum áður en hún fór. Möðruvellir og Betlehemsvellir hljóma svipað! Fjárhirðar út í haga?! Eitthvað þarf… Halda áfram að lesa Ást Guðs – ræða á jóladag

Bæn um aðventu og jól

Himneski Faðir, alheimsins ljós, þú hugur á bakvið allt, birt geisla þinn, stjörnu í geimi bjarta. Ljóminn af himni upplýsi oss og leiði þó ráð sé valt, vér leggjum af stað með það ljós í hjarta. Leið þú þitt fólk yfir lönd og höf,að ljósið þitt skíni skærtþeim öllum í heimi sem eru’ án vonar.Kirkjan… Halda áfram að lesa Bæn um aðventu og jól

Published
Categorized as Bænir Tagged

Ókláruð jólamynd

Sumir vita að ég held mikið upp á málverkið Undur fæðingarinnar eftir Boticelli frá um 1500. Ég hef verið að vinna að seríu út frá Davíðssálmum með smá snúningi eða uppfærslu. Fyrsta myndin, út frá Davíðssálmi 103, er með dansandi englum Boticelli á himnum en þeir eru af öllum kynþáttum og þjóðum hjá mér. Við… Halda áfram að lesa Ókláruð jólamynd

Published
Categorized as Myndlist

Jólafrásagnir, helgisögur og raunveruleiki

Gleðileg jól! Við eigum tvær jólasögur í Nýja testamentinu. Það er jólaboðskapur Lúkasar. Svo er það jólaboðskapur Matteusar. Þær fléttast nokkuð saman í huga okkar og jólasálmunum sem við syngjum. Matteus talar um Betlehemsstjörnuna og komu vitringanna. Sumir telja þetta helgisagnir um yfirnáttúrlega hluti sem eiga ekkert skilt við raunveruleikann. En á jólum leyfum við… Halda áfram að lesa Jólafrásagnir, helgisögur og raunveruleiki