Hugvekjur og bænalestur í útvarpi í sumar 2017

Í sumar annaðist ég bænalestur í útvarpi 30. júní – 13. júlí. Það voru ritningarlestrar, hugvekjur og bænir. Ég byggði þessa fjórtán lestra á erindi sem ég flutti og er að finna hér á vefnum: Sálmar og bænir. Tilfinningar og stef Davíðssálma og sálma kirkjunnar. Viðfangsefni sem ég vonast til að geta fullunnið þegar fram líða stundir.… Halda áfram að lesa Hugvekjur og bænalestur í útvarpi í sumar 2017