Mikið er talað um umhverfismál en rétt breytni verður ein til blessunar. Í þessari bæn stígum við í þá átt, biðjum um blessun Guðs og helgum okkar honum eins og keltneskir formæður og forfeður gerðu með þá hugsun að vera í sköpun Guðs, játast að vera sköpun Guðs, í hendi Guðs og úr henni er… Halda áfram að lesa Uppskerusálmur í keltneskum anda