Jólaræða flutt 1998 í Grímsey og Nesi í Aðaldal og 2002 í Glerárkirkju. Kveikjan að henni var madonnumyndirnar mörgu sem málaðar hafa verið og frásaga Lúkasar sem ber þess merki að hann hafi rætt við Maríu. Stef úr einum af mínum jólasálmum er þemað: Móðurfaðmur Guðs fær gætt, Guð og heimur mætast. Guðspjallið sem lagt var út… Halda áfram að lesa Móðir Guðs á jörð