Guðleg náð og mannleg öfund

Flutt 27. janúar 2002 á Húsavík og 2. febrúar Ólafsfirði 2004, sem var útvarpsguðsþjónusta. Fyrsti sunnudagur í níuviknaföstu, A textaröð, guðspjall Mt. 20. 1-16. Ég benti á að eftir þessari dæmisögu  væri óráðlegt að láta Jesú semja um laun sín vegna þess að hann ruglar alla taxta í mannlegu samfélagi. Það var ekki erindi hans… Halda áfram að lesa Guðleg náð og mannleg öfund

Published
Categorized as Ræður