Í stormi – ræða á sjómannadegi

Altaristaflan á Siglufirði eftir Gunnlaug Scheving

Ræðan var fyrst flutt við sjómannadagsmessu á Dalvík 6. júní 1999 og síðar á Húsavík 10. júní 2001. Textarnir voru hefðbundnir textar sjómannadagsins: Sálm. 107:1-2, 20-31, Post. 27:21-25 eða 1. Jóh. 1:5 – 2:2, Matt. 8:23-27. Þá má lesa með því að smella hér. Þessir sálmar voru sungnir á Húsavík: Inngöngusálmur sb. 10: Vort traust er allt… Halda áfram að lesa Í stormi – ræða á sjómannadegi

Published
Categorized as Ræður