Það bar til um þessar mundir – jólaræða

Ræðan var flutt við aftansöngur í Ólafsfjarðarkirkju fyrst og svo Glerárkirkju 2000. Það er jólaguðspjallið í Lúk. 2. 1-14 sem lagt var út frá. Sögusvið frásagnarinnar voru leidd saman er mynda þá spennu sem hún hefur að geyma, höfðingjar heimsins og barnið í jötunni, hirðarnir og himneskur söngur, leiðir okkur að raunveruleika lífsins sem bar við.

Published
Categorized as Ræður