Húsið hans afa í Miðtúni, Þorkels Bergssonar

Húsið hans afa í Miðtúni á Selfossi varð mér guðdómlegt skjól þegar veröldin mín hrundi á unglingsárum, draumar brustu og vonir dvínuðu. Þá var móðurafi minn mér ljós Guðs, náð og blessun. Húsið, þar sem eilífðin er í andartaki dauðlegs manns, sem fer með bæn til Frelsarans, minnir mig á himinsins her og hallir Guðs,… Halda áfram að lesa Húsið hans afa í Miðtúni, Þorkels Bergssonar

Published
Categorized as Ljóð