Jesús og samverska konan við Jakobsbrunn – Ræða á Hólum

Ný þáttaröð mín á útvarpsstöðinni Lindinni hófst í febrúar. Þættirnir eru flutti á miðvikudögum kl. 9 og sunnudögum kl. 10. Þetta er fjórði þátturinn sem endaði að hluta sem ræða á Svalbarði og Grenivík sunnudaginn 13. febrúar. Ég fékk að láni heiti á erindaröðini titil á bók eftir Øivind Andersen I sjelesorg Hos Jesus eða… Halda áfram að lesa Jesús og samverska konan við Jakobsbrunn – Ræða á Hólum

Published
Categorized as Ræður