Þessi var unnin með myndinni Hjá ömmu og er af sömu stærð 30×40 máluð á striga með olíumálningu. Berglind Björk dansar hér glöð með hatt. Lauk við myndina haustið 2020.
Hugleiðingar, ljóð og myndir
Þessi var unnin með myndinni Hjá ömmu og er af sömu stærð 30×40 máluð á striga með olíumálningu. Berglind Björk dansar hér glöð með hatt. Lauk við myndina haustið 2020.