Gleði og dans. Ræða um verslunarmannahelgi 1. ágúst 2021

TEXTAR: Sálmur 100Fil. 4.4-7Lk. 10.21-22 „Joy is the serious business of heaven“ „Gleði er alvörumál himinsins“ C. S. Lewis Landinn átti von á því að geta skemmt sér konunglega um Verslunarmannahelgina. En vegna Covid-19 til 21 er líklega óhætt að kalla það verða engar stórhátíðir þetta árið frekar en í fyrra. Margir sitja því heima… Halda áfram að lesa Gleði og dans. Ræða um verslunarmannahelgi 1. ágúst 2021

Published
Categorized as Ræður