Dramb er falli næst

Ræða flutt í Akureyrarkirkju 18. september 2016 sem var 17. sd. eftir þrenningarhátíð. Guðspjallið var Lk. 14. 1-11 um dæmi Jesú í húsi farísea nokkurs. Sungnir voru sálmar úr Sálmum 2013. Í guðspjallinu ræðir Jesú um hefðarsætin og þá leið sem hann valdi sér sjálfur með að þjóna í heiminum.

Published
Categorized as Ræður