Ljóð um krossinn

María og Jóhannes undir krossinum, hluti af krossfestingarmynd Grünewalds frá ca. 1515

Hugleiðing um krossinn eftir lestur á ritum Lúthers Um frelsi kristins manns og Ánauð viljans. Frelsið er innra frelsi en hefur víddir inn í samfélag raunveruleikans í tilbeiðslunni þegar við lifum Guð, treystum á hann. Trúin er ekki að gera heldur að vera.

Kristur er farinn!

Ræða flutt á Uppstigningardegi í Glerárkirkju 5. maí 2016. Texti dagsins var guðspjall dagsins úr Lúkasarguðspjalli 24.44-53. Það var góð upplifun að hlusta á Karlakór Akureyrar – Geysir syngja sálma dagsins og flytja svo nokkur lög með krafti og hrífandi fegurð.

Published
Categorized as Ræður