Ræða á sjómanndegi – Sögurnar um lífsháskann

Ræða flutt á sjómannadegi, upphaflega á Húsavík 7. júní 2015 og aðlöguð ári síðar á  5. júní 2016 og flutt í Glerárkirkju. Textinn úr guðspjalli Matteusar Mt 8.23-27. Þá voru fluttir tveir nýlegir sálmar annar eftir Hjört Pálsson sb. 831: Þeir lögðu frá sér fisk og net. Kannski dálítið ögrandi á sjómannadegi. Og hinn sálmurinn, lag… Halda áfram að lesa Ræða á sjómanndegi – Sögurnar um lífsháskann

Published
Categorized as Ræður