Orðin mörgu, sannleikurinn og Guð

Ræða flutt í Akureyrarkirkju 23. ágúst á 12. sunnudegi eftir þrettánda. Textarnir voru Davíðssálmur 40, 2-6, Jakobsbréf 3, 8-12 og guðspjallið Matt. 12, 31-37. Þetta eru kröftugir textar sem krefjast samræmis milli orða og verka, um sannleika og að lifa frammi fyrir Guði í öllu. Guð er meira en hugmynd. Guð hefur með sannleikann að… Halda áfram að lesa Orðin mörgu, sannleikurinn og Guð

Published
Categorized as Ræður