Kraftaverkin, raunveruleikinn og lífið

Ræða flutt í Glerárkirkju við kvöldmessu 6. september 2015, 14. sd. eftir þrenningarhátíð. Guðspjallið var um blinda manninn við Betesdalaugina úr 5. kafla Jóhannesarguðspalls, lexía Sálm. 103, 1-6 og pistill Gal. 2, 20. Í ræðunni bar ég saman frásagnir Jóhannesar um tvo blinda menn í 5. og 9. kafla. Kraftaverk er eitthvað sem böglast fyrir… Halda áfram að lesa Kraftaverkin, raunveruleikinn og lífið