Hjartans mál – Páskaræða

Ræðan var flutt upphaflega á páskadag í Möðruvallklausturskirkju 2014. Í ræðunni leitaðist ég við að svara spurningunni: Hvað er upprisan? Þó að maður vilji reynast skynsamur í anda tímans þá er rök hjartans sem birtast í upprisunni grundvöllur fyrir mannlegri reisn ekki síður en mannréttindayfirlýsingar og það sem meira er að hinn upprisni Kristur birtir… Halda áfram að lesa Hjartans mál – Páskaræða

Published
Categorized as Ræður

400 ára ártíð Hallgríms Péturssonar og passíusálmarnir

Fyrir ári síðan flutti ég erindi í tilefni af 400 ára ártíð Hallgríms Péturssonar og setti saman dagskrá með Sigrúnu Mögnu Þórsteinsdóttur með Kirkjukór Möðruvallaklausturskirkju. Félagar úr leikfélagi Hörgdæla lása sálma Hallgríms út frá sjö orðum Krists á krossinum en kórinn söng nokkur erindi eða aðra passíusálma milli lestranna. Þetta á vel við sem helgihald… Halda áfram að lesa 400 ára ártíð Hallgríms Péturssonar og passíusálmarnir