Hjartans mál – Páskaræða

Ræðan var flutt upphaflega á páskadag í Möðruvallklausturskirkju 2014. Í ræðunni leitaðist ég við að svara spurningunni: Hvað er upprisan? Þó að maður vilji reynast skynsamur í anda tímans þá er rök hjartans sem birtast í upprisunni grundvöllur fyrir mannlegri reisn ekki síður en mannréttindayfirlýsingar og það sem meira er að hinn upprisni Kristur birtir… Halda áfram að lesa Hjartans mál – Páskaræða

Published
Categorized as Ræður