Evangelisk – hugvekja

Hugvekja á hádegisstund í Akureyrarkirkju 22. ágúst 2013 um orðið evangelisk. Orð sem einkennir kirkjudeildina. Fagnaðarerindið breytir öllum forsendum mannlegs lífs, vegna þess að það er erindi Guðs við okkur. Það er ein aðal persónu í því sambandi, Jesús Kristur. Um hann snýst fagnaðarerindið.

Published
Categorized as Ræður