Kemur ljós kærleikans – Hvítasunnusálmur

Kemur ljós kærleikans er hvítasunnusálmur lauslega þýddur úr ensku. Hann er brennandi bæn um að huggarinn, andi kærleikans, eldur andans brenni burt úr hjartanu vonda löngun og kveiki í stað djúpa þrá eftir að líkjast Kristi. Það er lífið sem Guð gefur af náð sinni og við eigum kost á. Lagið er eftir Ralph Vaughan… Halda áfram að lesa Kemur ljós kærleikans – Hvítasunnusálmur