Persónur píslarsögunnar. 1. þáttur: Pétur postuli, fljótfær og mistækur maður

Afneitun Péturs eftir Carravagio

Í tilefni af 200 ára afmælis Hins íslenska biblíufélags 2017 samdi ég fjóra einþáttunga og samtöl. Ég nefndi þættina fjóra Persónur píslarsögunnar. Sama ár á páskadag lagði ég drög að fimmta þættinum um vitnisburð upprisunnar. Nú hef ég gengið frá þeim þætti og verða þeir allir fluttir á Lindinni nú á föstunni og páskum (2022).… Halda áfram að lesa Persónur píslarsögunnar. 1. þáttur: Pétur postuli, fljótfær og mistækur maður