Skrif

Hér birti ég það sem ég skrifa af greinum, pistlum og ritgerðum, það sem ég tel ástæðu til að koma á framfæri. Sumt af því birtist annars staðar og vísa ég þá til þess. Vonandi vekur það einhvern til umhugsunar og tek ég athugasemdum fagnandi ef það getur orðið til að skerpa hugsunina og framsetninguna á hugleiðingunum og efninu.

Altaristafla á Hálsi
Altaristaflan á Hálsi í Fnjjóskadal

Faðir vor markmið trúarinnar og lífsins eru hugleiðingar sem ég hef tekist á við aftur og aftur í gegnum tíðina, að bæna Drottins hafi að geyma markmið trúarinnar og kirkjunnar í heiminum. Þannig hugsaði hann bænina, eðlilega, að ég tel. Það er efni sem ég hef unnið mikið með í sérgrein minni í guðfræði, missiologiu eða kristniboðsfræðum, um útbreiðslu kirkjunnar og sögu í þriðja heiminum. En hér er það í anda bænalífsins sett fram eins ljóst og mér er unnt. Njóttu vel. Lesa ritgerðina→

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: