Rembrandt að sækja mig heim

Var að vinna að þessari mynd í kvöld eftir teikninámskeið í haust hjá Juliette Aristides hjá Terracotta. Teiknað með kolum á þakinn grunn á striga með strokleðri og pensli auk kolanna.

Guðmundur Guðmundsson's avatar

Eftir Guðmundur Guðmundsson

Héraðsprestur í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi

Færðu inn athugasemd