Bænabók Karls Sigurbjörnssonar biskup hefur fylgt mér um árabil og verið mér innblástur. Í vikunni las ég bæn um vorkomuna (Bænabók bls. 300). Hún varð mér innblástur að þessum erindum, líklega vegna þess að ég var að vinna að myndaseríu um vorkomuna og fylgir hér með síðasta myndin í seríunni, unnin með þurrpastel. Drottinn minn… Halda áfram að lesa Vorkoma
Month: apríl 2024
Upprisan í myndlist
Ræða sem átti að flytja í Akureyrarkirkju 7. apríl 2024. Náð sé með ykkur og friður frá Guði föður okkar og Drottni Jesú Kristi. Guðspjall Mark. 16.9-14 – 1. sunnudag eftir páska. Þegar Jesús var upp risinn árla hinn fyrsta dag vikunnar birtist hann fyrst Maríu Magdalenu en út af henni hafði hann rekið sjö… Halda áfram að lesa Upprisan í myndlist
Heilsusamar dýramyndir
Hvað getum við lært af dýrunum okkar? Dvöl í Hveragerði vakti athygli mína á því sem ég hafði gleymt en dýrin okkar kunna. Þau kunna að slaka á eins og Bingó, elsku hundurinn, sem kvaddi okkur síðast sumar. Þau kunna að horfa og sjá eins og Skotta, einn af köttunum okkar, drottningin á heimilinu. Þau… Halda áfram að lesa Heilsusamar dýramyndir