Ræða flutt á nýjársdag 1996 út frá texta dagsins Lk 2.21. Endurflutt síðar á gamlársdag út frá dæmisögunni um víngarðsmanninn, Lk 13,5-8. Og nú flutt að nýju á Grenivík 2023 til að prófa hvernig hún hefur elst og ramma af prestsþjónustu mína. Í ræðunni eru bornar saman mismunandi hugsun um tímann sem hringrás eða framrás.… Halda áfram að lesa Tímamót