Eftirfylgdin við Krist

Veturinn 2020-21 var sr. Guðmundur Guðmundsson með erindi í samstarfi við útvarpsstöðina Lindin um eftirfylgdina við Krist. Þau voru á miðvikudagsmorgnum kl. 9 og svo aðgengileg á appi-útvarpstöðvarinnar og hér á þessari síðu. Þetta eru stutt erindi með innskoti af tónlist og spjalli, um hálftíma þættir. Viðmælandi hans var Elín Steingrímssen sem tók upp þættina… Halda áfram að lesa Eftirfylgdin við Krist