Bodda fer á ball

Nýleg kolateikning gerð í Myndlistaskóla Akureyrar. Kolin er kröftugur miðill. Myndin er ca 30×40 cm. Gerð eftir ljósmynd af tengdamóður minni.

Guðmundur Guðmundsson's avatar

Eftir Guðmundur Guðmundsson

Héraðsprestur í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi

Færðu inn athugasemd