Raunsæi og rómantík eru engar andstæður heldur mismunandi sjónarhorn á tilverunni. Þetta ljóð um móðurástina sem ég helga minningu móður minnar ósjálfrátt er glettin ádeila á hönnun skaparans, skemmtileg snilld hjá honum, en um leið þakklæti fyrir ástina, móðurástina, lífið. Með fylgir mynd af henni og mér sem ég held mikið upp á og fjölskyldu… Halda áfram að lesa Móðurást