Á kyrrðardögum og kyrrðarstarfi hefur bókin The Cloud of the unknowing verið mér leiðarljós um tíma. Kyrrðarbænin (Centering Prayer) hefur þann grunn að vera. Það sem nú er kallað núvitund. Eftir lestur bókarinnar komu þessar hugleiðingar eftir að hafa verið í kyrrðinni, núinu, þar sem ég er og Guð. Hér með fylgir mynd sem Svavar… Halda áfram að lesa Ský hins óþekkta