Fegurðin æðsta, list og trú

Ræðan var flutt við barokkmessu 17. október 2015 sem var á vegum Tónskóla þjóðkirkjunnar. Nemendur fluttu þar verk frá Barokktímanum og sungu. Ræðan er hér nokkuð aukinn og andar af hugðarefni mínu þennan októbermánuð um trú og list. Því miður heyrir þú ekki tónlistina lesandi góður en nokkrar myndir getur þú skoðað þar sem eru… Halda áfram að lesa Fegurðin æðsta, list og trú

Ský hins óþekkta

Á kyrrðardögum og kyrrðarstarfi hefur bókin The Cloud of the unknowing verið mér leiðarljós um tíma. Kyrrðarbænin (Centering Prayer) hefur þann grunn að vera. Það sem nú er kallað núvitund. Eftir lestur bókarinnar komu þessar hugleiðingar eftir að hafa verið í kyrrðinni, núinu, þar sem ég er og Guð. Hér með fylgir mynd sem Svavar… Halda áfram að lesa Ský hins óþekkta

Published
Categorized as Ljóð