Trú, von og kærleikur, þýðing á gömlum sænskum sálmi

Trú, von og kærleikur eða „Det växer från Edens tider“ er sagður vera sálmur frá gamalli tíð – „gamal tradition“ við lag eftir T. Gudmundsson. Fannst í skúffu hjá mér og hreif mig svo að ég þýddi sálminn eða ljóðið um trúarlegu dyggðirnar þrjár trú, von og kærleika. Þjú blóm úr Guðs Edens garði Lagið… Halda áfram að lesa Trú, von og kærleikur, þýðing á gömlum sænskum sálmi

Lofsyngjum Lausnarann

Í efni samkirkjulegrar bænavikunnar 2023 var sálmurinn „Lift every voice and sing“ eftir J. Rosamond Johnson við texta James Weldon Johnson. Um hann hefur verið sagt: „Söngurinn er þakkarbæn fyrir trúfesti og bæn um frelsun fyrir þau sem ákalla í þrældómi og fullvissa fyrir Ameríkufólk af afrískum uppruna“. (Vefsíða WCC, mín þýðing). Ég þýddi sálminn… Halda áfram að lesa Lofsyngjum Lausnarann