Sumarkoma

Lokaverkefni mitt vorið 2024 í Myndlistarskóla Akureyrar var þriggja mynda sería af landslagsmyndum sem túlka eiga sumarkomu og lausn. Allar frá nágrenni Akureyrar gerðar með þurrpastel á velour pappír. Stærð 40 x 30 cm. Sýndar á vorsýningu skólans sem lauk 12. maí. Súlur og Glerá í vorleysingu. Myndin teiknuð á staðnum og gerð litaprufa síðan… Halda áfram að lesa Sumarkoma

Vorkoma

Bænabók Karls Sigurbjörnssonar biskup hefur fylgt mér um árabil og verið mér innblástur. Í vikunni las ég bæn um vorkomuna (Bænabók bls. 300). Hún varð mér innblástur að þessum erindum, líklega vegna þess að ég var að vinna að myndaseríu um vorkomuna og fylgir hér með síðasta myndin í seríunni, unnin með þurrpastel. Drottinn minn… Halda áfram að lesa Vorkoma