Hvað verð ég þegar hugsun mín slokknar? Þegar ég hætti að vita af mér, þegar líkami minn sundrast hætti ég þá að vera ég? Dauði. Endalok. Þó veit ég að lífið heldur áfram, tilveran er sem betur fer ekki háð minni vitund. Hún er stærri en svo.Þó að vitund mín slokkni þá ert þú eilíf vitund… Halda áfram að lesa Þegar hugsun mín slokknar