Vangavelur um trú og siðmenningu

Kristnin byggir tilveru sína á ljóðlist og sögum. Hvað finnst þér um það? Fyrsti jólasálmurinn byrjar svona: “Orðið varð hold… ”. Jólasagan svona: “Það bar til um þessar munir…”. Kristið fólk trúir því að það séu atburðir sem áttu sér stað í rauneruleikanum með einhverjum hætti. Þríeinn Guð birtist sem faðir / móðir / foreldri… Halda áfram að lesa Vangavelur um trú og siðmenningu