Angist og ákall

Þriðja myndin í seríunni minni Fjórar trúarlegar myndir er túlkun mín á málverki Marc Chagall Hvít krossfesting. Það er þema föstudagsins langa, þjáning og dauði Krists. Myndin á að túlka að í dýpstu þjáningu er Guð, ekki er til þær aðstæður að Guð sé ekki þar. Litur kirkjuársins þá er fjólublár eða svartur. Marc Chagall bjó í… Halda áfram að lesa Angist og ákall